þriðjudagur, september 28, 2004

HI gott folk.

Nu er eg stodd a fornaldarbokasafni i haskolagotunni Via Balbi. Eg er i tolvu fra steinold og kemst ekki inn a heimabankann minn thvi hann hefur adsetur a of fullkomnu vefsvaedi fyrir thessa tolvu!!

Adan forum vid Krunka ad skoda nyju bygginguna sem skolinn okkar er ad flytja i. Vid forum med Chiara Bassi sem var erasmus nemi a Islandi i fyrra. Thetta var mjog fin bygging en Chiara var ekki viss um hvort thad yrdi eitthvad tolvuver tharna. Italir eru ekki tilbunir fyrir tolvurnar, thad er nokkud ljost:) Vid fengum okkur lika gongutur um gamla baeinn sem er geggjadur, fullt af litlum kruttlegm budum med alls konar doti i. Fundum lika otrulega flotta bud sem het einhverju indversku nafni eins og Natasma sem thydir vist velkominn a indversku. Thar fann eg an efa fallegustu ulpu sem eg hef sed, en hun kostadi 223 evrur og er dyrasta flikin sem eg hef sed herna. Thetta var samt svona merkjabud thannig ad kannski er thetta ekki mikid. Allaveganna frjals framlog vel thegin!!

I gaer pantadi eg hotel fyrir mig og Andra i Florens. Vod kruttlegt odyrt hotel i midbaenum. Ef einhver veit meilid hja Brandi, endilega lata mig vita. Annars er eg a leid i tima nuna thannig ad eg aetla publisha thessu adur en tolvan deyr:)

Ciao,
Bella Blonde:)

Engin ummæli: