miðvikudagur, september 29, 2004

Ciao amicos....

I nott fekk eg i fyrsta sinn i magann sidan eg kom hingad, fyrir utan fyrsta daginn sem var bara spennufall. Eg held eg viti astaeduna, eg er farin ad nota hvitlaukinn ospart i allt sem eg geri og eg hika ekki vid ad baeta einu rifi vid. Thad liggur vid ad eg se farin ad skella honum i special K id mitt!!! Er hvitlaukur jafn slaemur i magann og venjulegur laukur. Hvad segja magavinir minir?

Annars er eg ad fara ut ad skemmta mer i kvold a Grigua thar sem Lisa irska vinnnur. Thar verda kokteilar a 3,5 evrur, gefins og hentugt fyrir fataekar piccolinur:)

A presto
Linda

Engin ummæli: