sunnudagur, september 12, 2004

Buin ad setja inn fullt af myndum!!

Hi elskurnar minar, loksins fann eg netkaffi thar sem eg get sett cd i tolvuna og sett myndir inn a siduna mina. Thid klikkid a myndir sem er beint fyrir ofan teljarann, thar komid thid inn a mynda siduna, eitt albumid heitir Genova og thar er fyrsta hollid af myndum. Ef einhver lendir i vandraedum, latid mig vita.

I dag er voda litil sol og eg for bara ut ad hlaupa i morgun thegar eg vaknadi, mjog svo hressandi, reyndar gongum vid alveg rosalega mikid herna en eg var komin med thvilik frahvarseinkenni ut af eg hef ekkert getad aeft herna. Eg er samt ad hugsa um ad bida med ad kaupa likamsraektarkortid thar til i okt thvi thad er svo gott vedur herna og svo aetla amma og mamma ad koma ad heimsaekja mig 5. okt og verda i taepa viku, eg hlakka ekkert sma til ef thetta gengur upp hja theim.

I kvold erum vid ad fara i mat med professor Sergio og einhverjum tveimur islendingum sem eru i heimsokn hja honum. Hann er ekkert sma almennilegur vid okkur thessi madur. Hann er svo vodalega hrifinn af Islandi. Eg var ad hugsa um ef mamma gaeti komid med einhvern islenskan mat tha vaeri gaman ad bjoda honum i mat til okkar.

Munid ad skrifa eitthvad snidugt i komment, alltaf gaman ad heyra fra ykkur.

Kvedjur fra Genova
Piccolinan

Engin ummæli: