þriðjudagur, nóvember 09, 2004

Í dag er grámygludagur mikill......rigning, kalt og allt öðruvísi kalt en á Íslandi. Ég kann betur við kuldann á Íslandi og væri alveg til í að vera á Íslandi akkúrat núna. Þess vegna ætla ég að bæla þeim tilfinningum frá mér og drífa mig í ræktina og láta hugann reika. Það er alltof of langt í það að fara að telja niður fyrir heimkomu ekki satt?

Um helgina verður líka gaman því þá förum við Krunka til Flórens og svo kemur Magga í vikunni þar á eftir og þegar Magga fer er sko minna en mánuður þangað til að ég kem heim til ykkar allra.....jibbíkóla:)

Hafið það gott elskurnar miss ú:)

Linda

Engin ummæli: