föstudagur, janúar 14, 2005

Á ég bróður sem er í Idol?

Þessa spurningu fékk ég í skólanum í gær að viðbættu hann er sko bara svona stráka Linda, ég sem aldrei hef horft á þetta 2. Idol okkar Íslendinga sökum Ítalíufarar minnar hugsaði með mér ég bara verð að tjékka á þessu.......

jú sem ég gerði og líkt mér ég veit það ekki mér fannst hann Helgi Þór nú miklu frekar getað verið litli bróðir hans Sóla Hólm.....hvað finnst ykkur?

Farin að tjékka aftur á þessu blessaða Idoli......

Engin ummæli: