sunnudagur, janúar 09, 2005

Vorum að breyta öllu í herberginu okkar (Ég og Doktor) því við flytjum ekki fyrr en í fyrsta lagi um páskana. Það er góð tilfinning að fá að njóta LA aðeins lengur. Og enn betri tilfinning að vera í nýju og breyttu herbergi, ótrúlega fínt sko.

Best að hringja í Völu Matt.....

Linda

Engin ummæli: