miðvikudagur, janúar 12, 2005

Kellogg´s fjölskyldan

Er komin með æði fyrir Kellogg´s Crunchy Nut Clusters Milk Chocolate Curls.......it´s ludicroustly tasty....er annars með slapleika og slen í dag, svaf illa í nótt og fór ekki í áheyrn, fer samt að kenna á eftir og hristi þetta úr mér.

Um helgina eru ýmis afmæli í gangi, gálan á föstudaginn og haffatull á laugardaginn, ásamt kokteilboði hjá adidas og hittingur hjá tvibbunum Am og Kat á sun. Aldeilis prógram.......

Kveð úr Laugarnesinu......þegar maður hefur séð fegurðina hættir annað að vera til (Laxness)

LH


Engin ummæli: