þriðjudagur, janúar 18, 2005

Leti, leti, leti..........

Þið ykkar sem ég tilkynnti í dag að ég myndi byrja að læra í kvöld getið sleppt því að spyrja hvernig gekk, svörin verða fá og neikvæð.

Væri til í góða spólu, snakk, salsasósu, fílakaramellur og kristal......spurning um að skella sér í það....

Byrja á morgun af fullum krafti, er heldur ekki búin að láta gorma heftin mín og get því ekki hafið lestur, ómögulegt að lesa þetta með svona hefti í horninu!

Ykkar Belinda


Engin ummæli: