mánudagur, febrúar 12, 2007

Afmælisbarn dagsins er hún Harpa "litla" systir mín en hún er orðin 18 ára gömul stúlkan!

Ég sendi henni hamingjuóskir og verð mætt í kökur um eftirmiðdaginn:)

Njóttu dagsins mín kæra...

Við hressar á ættarmóti í sumar með ömmu og mömmu

Engin ummæli: