sunnudagur, febrúar 25, 2007

Þið ættuð að sjá breytinguna á Hjallaveginum...

Skrýtið að hafa búið þarna og maður þekkir varla íbúðina aftur. Baðherbergið þar sem eldhúsið var, eldhús þar sem svefnherbergið var og búið að umturna loftinu okkar Andra...

Framkvæmdirnar hans Lottós hafa greinilega komið af stað enn meiri framkvæmdum. Það gekk nú á ýmsu þegar þakið var rifið af og allt hækkað upp og ég og Lottó "hjálpuðumst" að við það að flísaleggja, Mappinn þræddi rafmagnið og svo var boðið í áramótapartý og það rétt náðist að koma sófa og stólum fyrir haha...

Ágætis prís á þessu...

Engin ummæli: