föstudagur, febrúar 16, 2007


Foreldradagur að kveldi kominn...


Gekk allt saman alveg ljómandi vel hjá mér og Selmu. Toppmæting og almenn ánægja. Ég hef gaman að svona dögum, gaman að hitta foreldra, sjá hverjum börnin líkjast o.s.frv. Ég ætla að vera foreldri sem mætir alltaf á svona viðburði...


Alltaf gott samt þegar það er komin helgi og maður getur slappað almennilega af, Kennópíur og börn í heimsókn á morgun og afmæli hjá Rex um kvöldið...

Engin ummæli: