fimmtudagur, febrúar 15, 2007

Fjúff...

Ég er að fá alla strákana úr umsjónarbekknum mínum hingað heim á eftir. Við ætlum að horfa á spólu saman, en fyrst förum við á Pizza Hut. Ég er búin að plata Andra til að vera heima ef allt fer úr böndunum en ég held að þetta reddist! 13, 13 ára guttar:)

Foreldradagur á morgun og kennslustofan orðin spikk and span...

4 vinnudagar eftir koma svooooo

Þannig að ég er farin í jóga til að ná smá slökun fyrir þetta!

Lilly

Engin ummæli: