fimmtudagur, febrúar 22, 2007

Fjölbreytni...

Ég er búin að fá mér tvisvar að borða í dag, í fyrra skiptið hálft múslírúnstykki og kókoskúlu úr jóa, skolað niður með kókómjólk, núna í annað skiptið, hinn helming af múslístykkinu og önnur kókoskúla, skolað niður með kóki! Hollustan í fyrirrúmi...

Og vorið er komið, ætla að skella mér í kraftgöngu til langömmu með ipodinn í botni og skella mér síðan í jóga. Það er alveg fáránlega skrýtið að vera ekki að gera nokkurn skapaðan hlut..

Njótið veðurblíðunnar!

Engin ummæli: