Móðurfjölskyldan mín er þekkt fyrir mikið langlífi og
hérna má sjá systkini langömmu minnar ræða um aldur sinn og þau eru svona nokkurn veginn með tölurnar á hreinu. Hún langamma verður síðan 100 ára í sumar og ég var einmitt að hugsa um það áðan að ég verð að senda henni bréf sem allra fyrst. Það er nú kannski ekki skrýtið að fólk ruglist aðeins í tölunum komið á þennan aldur:)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli