sunnudagur, febrúar 11, 2007

Glansmyndir fortíðarinnar...

Við vorum að skoða gamlar myndir af okkur þegar við vorum yngri og veltum í leiðinni fyrir okkur hvernig barnið gæti mögulega litið út. Á þessum myndum erum við að vísu orðin frekar stór en af þeim að dæma vorum við bæði frekar miklir grallarar!

AFO var víst frekar trylltur í potta...

Ég með prump og kúkabrandara...eins og enn þann dag í dag!


Vegna mikilla eftirspurnar...36 vikur 4 dagar


Og ein hressandi af okkur sem erum bara orðin þónokkuð spennt fyrir þessu öllu saman!

Verð með fleiri óborganlegar glansmyndir á næstu dögum:)


Engin ummæli: