föstudagur, apríl 20, 2012

Gestablogg nr. 1

Gestablogg nr. 1

Ég er ekki frá því að það sé komið meira vor á Íslandi en hér í köben. Annars er allt gott að frétta héðan. Óli steinsefur á bringunni á Kobba. Hann er greinilega mjög sáttur að vera kominn heim til pabba síns. Malla er aðeins "Jetlagged" eftir fyrstu flugferðina sína en virðist kunna nokkuð vel við sig í nýju landi. Vindsængin er komin fram í stofu enda aldrei verið jafn margir næturgestir hér á Ungarnsgade síðan Kobbi og Sóley fluttu inn.