Andri kom heim frá NY í morgun...
og þið getið rétt ímyndað mér hvað ég var spennt að fá hann í kotið!
Hann talaði mikið um í meilunum sem hann sendi mér að hann væri ömurlegur shopper og ég var búin að segja hundrað og billjón sinnum að hann þyrfti ekki að kaupa neitt handa mér því ég hefði pantað allt það helsta og sent á hótelið til Don Ruth (sem er í Minneappolis)
En hann var ekkert að slaka á í kaupunum, keypti sex peysur á mig hahaha, jogging buxur, Converse skó og nærföt úr Victoriu!
Ég þakka bara kærlega fyrir mig:) Hann náði líka aðeins að dressa sig upp og auðvitað keypti hann slatta af bókum.
Ferðin var frábær í alla staði og mér skilst að Panic Penó hafi ekkert verið að panica alltof mikið og arkitektinn náði aðeins að slaka á!
Nú fer hins vegar smá sparnaður í gang á Kambó...þó ég hafi ekki farið neitt út náði ég alveg að eyða slatta í gegnum netið! Fínt að maður fær smá jólabónus í desember:)
bestu,
Linda
Engin ummæli:
Skrifa ummæli