fimmtudagur, nóvember 09, 2006

Mikið er nú gott að fara í jóga...

Er alveg endurnærð og tímarnir eru frábærir.

Undur og stórmerki áttu sér stað í gær, búendur á Kambó sofnuðu klukkan tíu takk fyrir. Hefur ekki gerst í 10 ár...

Helgi framundan og kvenleggur móðurættarinnar hyggur á búðarráp og jólagjafaundirbúning. Alltaf gaman þegar sá hópur kemur saman.

Góðar stundir!

Engin ummæli: