laugardagur, nóvember 25, 2006


Nú er hægt að fara að droppa við í smákökur og kakó á Kambó!


Ein sort í hús og piparkökurnar nýkomnar úr ofninu. Jólastemning ríkti á Grunninum í dag þegar kvenmenn familíunnar bökuðu piparkökur. Svabba labba var duglegust en við ætlum síðan að skreyta þær í næstu viku.


Jólagardínurnar eru komnar í hús og nú fer maður aðeins að byrja að setja jólaskrautið upp enda ekki nema 4 vikur til jóla!


Jóla jóla jól...

Engin ummæli: