Yes ég var loksins að komast að í Lótusjóga...
eftir 7 vikna bið!
Byrja á þriðjudaginn þannig að nú fer ég í jóga þrisvar í viku.
Er líka búin að fara tvisvar í þessari viku og synda. Ætla halda því áfram enda þrælgott. AFO fór með mér áðan og hafði lítið sem ekkert í mig!
og vá hvað mér líður betur að vera komin með eitthvað svona prógram:)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli