laugardagur, nóvember 04, 2006

Ég fór og heimsótti langömmu mína í gær sem ég geri alltof sjaldan...

skammarlegt alveg hreint. Hún er að verða 94 ára og í gær voru samankomnir 4 ættliðir hjá henni og eiginlega 4 og hálfur ef maður lítur svoleiðis á málið!


Fríður hópur!

Langamma er alltaf eins og drottning:)

Spáið í ef ég geng með stelpu, þá er þetta nú bara fréttnæmt!

-Góða helgi-


Engin ummæli: